
Við erum ekki Rússland
Líkt og fram hefur komið í viðtölum við Vilhjálm Árnason, formann stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur nefndinni borist erindi þar sem óskað er eftir því að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd Alþings vegna “byrlunarmálsins” svonefnda. Ekki er óalgengt að borgarar óski eftir því að þingnefndir






