Fréttir & greinar

Við erum ekki Rúss­land

Líkt og fram hefur komið í viðtölum við Vilhjálm Árnason, formann stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis, hefur nefndinni borist erindi þar sem óskað er eftir því að sett verði á laggirnar rannsóknarnefnd Alþings vegna “byrlunarmálsins” svonefnda. Ekki er óalgengt að borgarar óski eftir því að þingnefndir

Lesa meira »

Frelsið mitt og frelsið þitt?

Jón gengur inn á klúbb með vinum sínum. Fer beint á barinn og nær sér í drykk. Hann fer á dansgólfið og skemmtir sér konunglega. Á dansgólfinu eru sætar stelpur, strákarnir í stuði. Hvað getur klikkað? Eftir að ljósin kvikna röltir hann á Hlölla hlæjandi

Lesa meira »

Ræðum meira um Evrópu

Á vefnum er heit kartafla skilgreind sem „umdeilt efni sem enginn vill tala um.“ Orðasambandið heit kartafla kemur oft upp í stjórnmálum og heitir þá „pólitísk heit kartafla.“ Ein heitasta pólitíska kartaflan í dag er væntanleg ESB aðild Íslands. Ríkisstjórnin er sammála um að þjóðaratkvæðagreiðsla

Lesa meira »

Tákn­rænar 350 milljónir

Eftir kosningarnar 2021 var ráðuneytum fjölgað um eitt. Framsókn vann kosningasigur og við því var brugðist með því að þenja stjórnarráðið út. Stækka báknið og bæta við stóli við ríkisstjórnarborðið. Breyttum valdahlutföllum var mætt með því að auka ríkisútgjöld. Það var auðvitað líka mögulegt að

Lesa meira »

Nýtt hafrannsóknaskip til hafnar

Í dag nýt ég þeirra forréttinda sem ráðherra sjávarútvegsins að afhenda Hafrannsóknastofnun nýtt og vel búið hafrannsóknaskip, Þórunni Þórðardóttur HF 300. Heimahöfn skipsins verður í Hafnarfirði, rótgrónum útgerðarstað og heimabæ Hafrannsóknastofnunar sem er miðstöð rannsókna og þekkingar á hafinu í kringum Ísland. Við Íslendingar njótum

Lesa meira »

Við höldum áfram

Nú eru 30 ár frá undirritun Pekingsáttmálans, tímamótasáttmála í réttindabaráttu kvenna um allan heim. Því miður hefur lítið orðið úr efndum sumra greina sáttmálans og víða hefur orðið bakslag í réttindum kvenna. Í sáttmálanum er m.a. fjallað um að uppræta ofbeldi gegn konum, sem er

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Um hvað snýst bandalag?

Í inngangsorðum Norður-Atlantshafssamningsins er lýst þeim meginreglum fullveldis og frelsis, sem Atlantshafsbandalagið snýst um. Í annarri grein sáttmálans eru svo ákvæði um friðsamleg og vinsamleg milliríkjaviðskipti og efnahagslega samvinnu. Í framkvæmd hefur sú hlið hvílt á Evrópusambandinu og EES-samningnum. Aðildarþjóðirnar geta að sjálfsögðu deilt um

Lesa meira »

Heilbrigð umgjörð um íslenskan landbúnað

Fyrsta kjördæmavika á nýju kjörtímabili er nýliðin. Við í Viðreisn ákváðum að halda áfram samtalinu frá kosningabaráttu haustsins og buðum til fjölmargra funda víða um land. Það er mikilvægt fyrir okkur sem erum á Alþingi að fá þetta tækifæri til þess að eiga beint samtal

Lesa meira »

Hvenær lærum við af sögunni?

Það þarf ekki djúpköfun í mannkynssöguna til að skilja hvaða hryllilegu afleiðingar harðstjórn hefur á samfélög, mannréttindi og á heimsmyndina. Við höfum séð það gerast aftur og aftur að valdamiklir menn hafa, með réttum skilyrðum, á réttum tímapunktum, náð að umbreyta frjálsum lýðræðissamfélögum í alræðisríki.

Lesa meira »

Bar­áttan á norður­slóðum

Þingmannaráðstefnan um norðurskautsmál er umræðuvettvangur þingmanna frá ríkjum við norðurskautið, sem og fulltrúa ríkisstjórna, háskólastofnana og félagasamtaka sem láta sig málefni norðurskautsins varða. Fyrsta ráðstefna þingmanna og fulltrúa norðurskautssvæða var haldin í Reykjavík árið 1993 og var hún undanfari þingmannanefndar um norðurskautsmál sem formlega var

Lesa meira »

3,3 milljarða kr. hagræðing kallar á kjark og þor

Í nýrri sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu vinstri­flokk­anna í Reykja­vík seg­ir: „Við ætl­um að for­gangsraða grunnþjón­ustu, fara bet­ur með tíma og fjár­muni borg­ar­inn­ar og sýna ráðdeild í rekstri.“ Viðreisn í Reykja­vík fagn­ar því að fara eigi bet­ur með tíma og fjár­muni borg­ar­inn­ar og vill gjarn­an leggja sitt af mörk­um

Lesa meira »

Þéttum raðirnar í Evrópu!

Þessi hvatning hefur verið á vörum flestra leiðtoga Evrópuríkja að undanförnu, þar á meðal forsætisráðherra okkar og utanríkisráðherra. Hvatningin kemur í kjölfar breyttrar stefnu Bandaríkjanna í varnarmálum og málefnum Úkraínu, auk öfgafullrar gagnrýni ráðamanna í Washington á lýðræðið í Evrópu og afskiptum þeirra af nýlegum

Lesa meira »