Fréttir & greinar

Rofið traust

Ég er stödd í miðri kjördæmaviku á dásamlegu hótelherbergi í Stykkishólmi þegar ég skrifa þennan pistil. Klukkan á veggnum er að nálgast miðnætti og kennarar voru rétt í þessu að skrifa undir nýjan kjarasamning. Ég finn vöfflulyktina í gegnum tölvuskjáinn á meðan ég fylgist með

Lesa meira »

Bar­átta fyrir mann­réttindum aldrei verið mikil­vægari

Blikur eru á lofti í alþjóðamálum og þá stöðu ber að taka alvarlega. Í fyrsta sinn í áttatíu ár er barist um landamæri á meginlandi Evrópu. Alþjóðalög eiga undir högg að sækja, bæði í Evrópu, Mið-Austurlöndum og víðar. Merki eru um að leiðtogar stórveldanna telji

Lesa meira »

Þakklát fyrir samtalið

Nú stend­ur yfir kjör­dæm­a­vika, sú fyrsta frá alþing­is­kosn­ing­un­um í lok nóv­em­ber á síðasta ári sem leiddu til sögu­legr­ar mynd­un­ar rík­is­stjórn­ar Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins. Þing­flokk­ur Viðreisn­ar nýt­ir kjör­dæm­a­vik­una að venju vel. Síðustu daga höf­um við gert víðreist um Vest­ur­landið en vik­an er bara rétt

Lesa meira »

Að verja friðinn

Engum dylst að breytingar eru að verða á alþjóðavettvangi sem varða okkur Íslendinga miklu. Ráðamenn í Evrópu hafa meðtekið skýr skilaboð nýrra stjórnvalda í Bandaríkjunum um að Evrópuríki verði að leggja mun meira af mörkum til að tryggja öryggi álfunnar. Hér getur Ísland ekki skorast

Lesa meira »

Að koma skrið­dreka á Snæ­fells­nes

Ég viðurkenni hér í upphafi að þessi fyrirsögn er klikkbeita, en samt ekki. Ísland stendur frammi fyrir tvenns konar vanda. Annars vegar er vegakerfið hrunið og hins vegar ber okkur að auka fé til öryggis og varnarmála umtalsvert. Innviðir eru öryggis og varnarmál að einhverju

Lesa meira »

Minni pólitík, meiri fagmennska

Nú bregður til tíðinda. Fjármálaráðherra kynnti fyrir helgi að valferli í fyrirtæki í eigu ríkisins verði nú byggt á faglegum forsendum. Þá verður sérstaklega hugað að breiðri samsetningu hvað varðar menntun, reynslu, kyn og faglegan bakgrunn. Þetta eru frábærar fréttir. Við í borginni höfum verið

Lesa meira »

Kolbikasvört staða

Á vakt síðustu ríkisstjórnar jókst innviðaskuld samfélagsins úr 420 milljörðum króna í 680 miljjarða samkvæmt nýrri skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga. Verst er staðan á þjóðvegum landsins en þar er uppsöfnuð viðhaldsskuld á bilinu 265-290 milljaðar króna. Skortur á fjárfestingu í innviðum er alvarlegt

Lesa meira »

Fag­legt val í stjórnir ríkis­fyrir­tækja

Stjórnir fyrirtækja gegna lykilhlutverki í því að tryggja góðan rekstur og framsýna stjórnun. Það er því afar mikilvægt að hæfir einstaklingar, með rétta þekkingu, reynslu og menntun, skipi stjórnir fyrirtækja, hvort sem þau eru einkarekin eða í eigu ríkis. Til að stuðla að réttlátu og

Lesa meira »

Öryggi, jafn­rétti og fram­farir á vor­þingi

Því fylgir ábyrgð að vera dómsmálaráðherra og verkefnin eru oft krefjandi. Það er góð tilfinning að geta sett mikilvæg mál í forgang og um leið mælt fyrir breytingum sem eru Íslandi til góða. Ég mæli fyrir sex frumvörpum og einni þingsályktunartillögu á vorþinginu. Það gleður

Lesa meira »

Innviðir eru súrefnisæðarnar

Eitt af því dýrmætasta sem ég fékk í veganesti við það að alast upp í litlu sjávarþorpi vestur á fjörðum var að ég áttaði mig snemma á samhengi hlutanna. Samspili náttúru, auðlinda og verðmætasköpunar. Firðir landsins geyma aldalanga sögu verðmætasköpunar, þar liggja undirstöður samfélagsins eins

Lesa meira »

Verum viðbúin!

Skátar starfa undir kjörorðinu „Ávallt viðbúin“. Þetta slagorð á oft vel við. Til dæmis þegar óveður skellur á, þegar vetur gengur í garð eða þegar lagt er af stað í langt ferðalag. Fram undan er eitt mikilvægasta ferðalag okkar Íslendinga. Árið 2027 göngum við til

Lesa meira »

Aukið gagnsæi í sjávarútvegi

Hin stór­góða sjón­varps­sería Ver­búðin sem Vest­urport skapaði fyr­ir nokkr­um árum dró fram magnaða mynd af upp­hafi kvóta­kerf­is­ins á Íslandi. Þætt­irn­ir sýndu ekki aðeins í hvaða um­hverfi nú­ver­andi stjórn­kerfi fisk­veiða var sett á lagg­irn­ar held­ur drógu einnig fram hvaða áhrif kerfið hafði á sam­fé­lög, bæði til

Lesa meira »