Fréttir & greinar

Þorsteinn Pálsson

Pælingar um raunsæi og bjartsýni

Á dögunum heyrði ég vangaveltur tveggja ágætra stjórnmálaskýrenda. Þeir voru að velta fyrir sér hvort formenn stjórnarmyndunarflokkanna ættu að leggja þyngri áherslu á að fylla þjóðina bjartsýni eða upplýsa hana um raunverulega stöðu þjóðarbúsins. Tilefni þessara pælinga voru nýjar upplýsingar um mun verri afkomu ríkissjóðs

Lesa meira »

Ísland og umheimurinn

Rétt eins og und­an­far­in ár hef­ur árið sem nú er að líða ein­kennst af óró­leika og stríðsátök­um á alþjóðavett­vangi. Hér á Íslandi hef­ur þessi staða leitt til auk­inn­ar áherslu á ut­an­rík­is­mál, ekki síst á ör­ygg­is- og varn­ar­mál eins og merkja má á þeirri miklu upp­bygg­ingu

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Ýmislegt stórt mun gerast

„Á komandi kjörtímabili mun ýmislegt stórt gerast í ytri aðstæðum sem mun mögulega hafa veruleg áhrif á íslenskt samfélag.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í fréttum RÚV í byrjun vikunnar. Fyrir margra hluta sakir eru þau verð eftirtektar. Ein sök

Lesa meira »
Þorsteinn Pálsson

Meirihluti fyrir málamiðlun um þjóðaratkvæði

Kosningarnar 30. nóvember mörkuðu afgerandi þáttaskil í þróun flokkakerfisins. Fylgisbreytingar allra flokka eru afgerandi. Hins vegar eru þær fyrst og fremst innbyrðis milli flokka í hugmyndafræðilegu mengjunum: Hægri, miðju og vinstri. Samfylkingin er ekki bara orðin stærsti flokkur landsins. Hún er ráðandi afl til vinstri

Lesa meira »

Takk fyrir traustið

Niðurstöður kosninganna síðastliðinn laugardag sýna svo ekki verður um villst að kjósendur vilja breytingar. Það er í anda þess sem við í Viðreisn höfum fundið fyrir í vaxandi mæli síðustu vikur og mánuði í samtölum okkar við fólk. Og fyrir þau samtöl erum við mjög

Lesa meira »

Við þurfum Grím á þing

Það skemmtilegasta og jafnframt það lærdómsríkasta við starfið í stjórnmálum er að kynnast fólki. Alls konar fólki með alls konar viðfangsefni í lífinu, alls konar þekkingu og reynslu. Þetta á alltaf við en sérstaklega þó í kosningabaráttu. Þessi kosningabarátta er þar sannarlega engin undantekning. Stefnuleysi

Lesa meira »

Af hverju Viðreisn?

Ég hef oftast forðast það að tala um stjórnmál á kaffistofunni í vinnunni, matarboðum og þess háttar. Mér finnst oft of mikill hiti færast í umræðuna, fólk getur orðið persónulegt og tekið hlutunum persónulega. Hins vegar brenn ég líka fyrir því að búa í réttlátara

Lesa meira »

Flokkar sem vara við sjálfum sér

Við í Viðreisn höfum lagt áherslu á jákvæða kosningabaráttu. Við finnum meðbyr. Fólk vill breytingar. Við höfum verið að hitta fólk um land allt og hlustað á það sem fólk hefur að segja. Ákall kjósenda er alls staðar það sama. Að hér verði mynduð ríkisstjórn

Lesa meira »

Að geta lesið sér mennsku til gagns

Manstu eftir að hafa gert mistök af einhverju tagi? Til dæmis gengið illa í prófi og upplifað skömm eða vonleysi, eða fundist þú ekki geta eða vita neitt? Manstu eftir að hafa refsað þér í huganum og talað niður til þín? Svo kannski bara harkað

Lesa meira »

Við­reisn: öf­ga­laus nálgun fyrir öf­ga­laust sam­félag

Við í Viðreisn lögðum frá upphafi áherslu á jákvæða og öfgalausa kosningabaráttu. Okkur líður sjálfum betur þannig og við fengum líka mjög skýr skilaboð frá fólki um allt land að það væri mikil eftirspurn eftir þannig stjórnmálaumræðu. Alls staðar þar sem Viðreisnarfólk hefur komið undanfarnar

Lesa meira »