
Starfslið þingflokks Viðreisnar fullmannað
Þingflokkur Viðreisnar hefur gengið frá ráðningu þriggja nýrra starfsmanna og eru þeir þar með orðnir fjórir talsins. Það eru þau Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks, Sigurjón Njarðarson, Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir og Pétur Björgvin Sveinsson. Guðmundur Gunnarsson hefur starfað fyrir þingflokkinn frá júní 2024. Áður starfaði







