
Tækifærið sem glataðist
Flest vonuðumst við til þess að fjármálaáætlun fjármálaráðherra tæki mið af því að hér er 10 prósent verðbólga og af þeirri staðreynd að Seðlabankinn hefur séð sig knúinn til að hækka stýrivexti tólf sinnum í röð. En því miður tekur áætlunin ekkert á þeim vanda





