Fréttir & greinar

Tækifærið sem glataðist

Flest vonuðumst við til þess að fjár­mála­áætl­un fjár­málaráðherra tæki mið af því að hér er 10 pró­sent verðbólga og af þeirri staðreynd að Seðlabank­inn hef­ur séð sig knú­inn til að hækka stýri­vexti tólf sinn­um í röð. En því miður tek­ur áætl­un­in ekk­ert á þeim vanda

Lesa meira »

Ótti gömlu flokkanna

Ég er reglu­lega spurð af er­lend­um koll­eg­um hvort umræðan um Evr­ópu­sam­bandsaðild hafi ekki tekið flugið síðasta árið í ljósi auk­inn­ar áherslu á ör­ygg­is- og varn­ar­mál. Og þau sem vita að ís­lenska vaxta­báknið er raun­veru­legt en ekki ein­hver kol­svört kó­medía trúa því ekki að við séum

Lesa meira »

Spírallinn heldur á­fram

Það er ekkert sérstaklega uppörvandi að sjá hvernig tónninn er að breytast hjá þeim sem hafa það að atvinnu að reyna að sjá fyrir vaxta og verðbólguþróun hér á Íslandi. Fyrirsögn á rúv.is á dögunum segir kannski alla söguna „orðnir svartsýnni á þróun verðbólgunnar“. Þessi

Lesa meira »

Lýst eftir fjármálaráðherra

Aukinnar svartsýni gætir nú á fjármálamörkuðum um þróun verðbólgu. Gert er ráð fyrir að hún verði enn yfir 6% eftir ár. Hið sama má sjá í áliti Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar sem segir að vextir gætu þurft að hækka enn frekar frá því sem nú er. Skilaboðin

Lesa meira »

Tökum stjórnina saman

Höfuðborgarsvæðið er skemmtilegur áfangastaður. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að hinni margrómuðu náttúru landsins. Við fjölmörg hótel, þegar ferðamannafjöldinn er sem mestur, eru biðraðir

Lesa meira »

Suss…

Það ætti öllum Kópavogsbúum að vera orðið ljóst að samstaðan í bæjarstjórn Kópavogs er engin síðan nýr meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tók við í fyrravor. Þó um sé að ræða sömu gömlu meirihlutaflokkana varð endurnýjunin slík að reynsla og þekking nánast þurrkaðist út. Inn kom

Lesa meira »

Hugsanavillan við hvalveiðar

Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum ráðherra við skýrslu MAST um hvalveiðar. Skýrslan segir okkur með skýrum hætti að veiðarnar uppfylla ekki þær kröfur sem nútíminn setur á svona veiðar. Það gengur auðvitað ekki að hvalir syndi klukkutímum saman helsærðir með skotsár í

Lesa meira »

Hrói höttur ríka fólksins

„Gæti sparað 150 milljarða“ sagði í fyrirsögn Moggans í fyrstu frétt af hugmyndum fjármálaráðherra um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu gamla Íbúðalánasjóðsins. Ég játa að forvitni mín kviknaði enda hefur Viðreisn kallað eftir að fjármálaráðherra sýni aðhald í fjármálum ríkisins en jafnan án árangurs. Ríkisstjórnin rak

Lesa meira »

Okur- og fá­tæktar­gildrunefnd bú­vara

Nýlegar fréttir greindu frá því að verðlagsnefnd búvara kynnti undir verðbólgu með hækkunum á afurðum. Formaður Neytendasamtakanna benti á að mjólkurvörur hefðu hækkað meira en sem nemur almennri verðbólgu og að neytendur væru einir látnir bera þungann af hækkunum. Ráðstöfunin ýtir ekki bara undir frekari

Lesa meira »

Það sem aldrei má ræða

Við, sem viljum láta reyna á aðildarviðræður við Evrópusambandið, erum vön að heyra að akkúrat núna sé ekki tíminn til að ræða slíkt. Við heyrum líka oft að það sé bara enginn að ræða Evrópusambandið og að enginn vilji þangað inn. Þetta segja þau sem

Lesa meira »

Reykt í bíl með börnin aftur í og hval­kjöt í skottinu

Skýrsla Matvælastofnunar um hvalveiðar við Íslandsstrendur rennir stoðum undir það sem við flest þegar vissum að hvaladráp á ekki rétt á sér í nútímanum. Raunar eru hvalveiðar ámóta framsýnar og að ætla sér að reisa kolanámu til orkuvinnslu árið 2023. Aðferðirnar sem notaðar eru til

Lesa meira »

Frekir, tengdir og ríkir fram fyrir röð

Nýlega hitti ég konu sem sagði mér frá dóttur sinni sem greindist með ADD fyrir rúmu ári. Dóttir hennar bíður enn eftir að komast að hjá geðheilsuteyminu. Önnur kona sagði mér frá syni sínum sem þarf aðstoð talmeinafræðings. Biðlistinn eftir aðstoð fyrir hann er tvö

Lesa meira »