Fréttir & greinar

Guðbrandur Einarsson

Að meðaltali frekar fínt

Á síðustu árum hefur fasteignaverð margfaldast og það hafa vextir af lánum gert sömuleiðis. Þess vegna ekki að furða þótt hlutfall fyrstu kaupenda hafi minnkað gífurlega. Það er einfaldlega of erfitt að komast inn á markaðinn. Fyrir vikið safnast snjóhengja af ungu fólki í húsnæðisþörf

Lesa meira »

Farin á veiðar

Í mínu fyrra lífi sem blaðamaður hér á þessu ágæta dagblaði fór ég í góða ferð til Grænlands og tók viðtöl við fólk um líf þess og störf. Eitt viðtalið fór fyrir lítið því þegar ég mætti fyrir utan litlu búðina þar sem ég hafði

Lesa meira »

Tími aðhalds og hagræðingar

Það er ljóst þegar ársreikningur Reykjavíkur 2022 er skoðaður að nú er tími aðhalds, hagræðingar og endurskipulagningar. Rekstrarhallinn var mun meiri en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir en í samræmi við hvað við sáum þegar leið á árið þegar verðbólgan rauk upp og vextir hækkuðu langt

Lesa meira »

Sterkasta vöru­merki ís­lensks heil­brigðis­kerfisins

Ríkisstjórnin kynnti á dögunum það sem hún kallar heildstæða áætlun um uppbyggingu innviða í heilbrigðiskerfinu til 2030. Það er stórt og mikið nafn fyrir áætlun sem fjallar um að byggja nýtt hús. Nýjan spítala. Það er sannarlega mikilvægt því spítalinn er löngu kominn á tíma.

Lesa meira »
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Alþingiskosnignar 2021 Suðvesturkjördæmi kraginn (SV) 1. sæti Viðreisn

Þríhyrndur tangódans

Þegar nýjar upplýsingar birtast um lítinn árangur í loftslagsmálum kallar umhverfisráðherra til þjóðarinnar og hvetur hana til að hlaupa hraðar og beisla vindorkuna í þágu orkuskipta. Fá efast um einlægan vilja ráðherrans. Vandi hans felst ekki í andstöðu þjóðarinnar við markmiðin. Hann liggur heldur ekki

Lesa meira »

Nú er nóg komið

Það var sláandi að heyra af framgöngu fjármálaráðuneytisins í máli sem varðar tollflokkun á jurtapitsuosti. Sérhagsmunagæslan er með ólíkindum. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók málið fyrir í síðustu viku þar sem fulltrúar Félags atvinnurekenda röktu söguna og lögðu fram gögn sem sýna brot stjórnvalda gegn

Lesa meira »

Tilboð fátæka mannsins

Nýlega steig fram veitingamaður hér í borg og varði hækkanir á vinsælu tilboði á smurðri beyglu með þeim orðum að það kosti að halda dyrunum opnum. Hann áréttaði að launakostnaður hefði hækkað um 32 prósent, MS hefði hækkað sínar vörur um 47 prósent að meðaltali

Lesa meira »

Viltu verðbólgu eða heilbrigðiskerfi – já eða nei!

Höfuðóvinur fólksins í landinu er verðbólgan segir ríkisstjórnin. Matvara hækkar á milli búðaferða, húsnæðislánin bólgna og fólk hefur áhyggjur af heimilisbókhaldinu. Um 4500 heimili munu ekki lengur njóta góðs af föstum vöxtum óverðtryggða lána á þessu ári og verða ekki lengur varin fyrir vaxtasirkusnum lengur. 

Lesa meira »

Fé­lags­mála­ráð­herrann, vinnu­markaðs­ráð­herrann og líf­eyris­sjóðirnir

Lífeyrissjóðir landsins hafa margþættu hlutverki að gegna. Stærstu útgjaldaliðir þeirra eru greiðsla eftirlauna og örorkubóta en skuldbinding þeirra til greiðslu ákveðinna liða getur verið misjöfn. Þannig þurfa margir lífeyrissjóðanna að greiða talsverðar upphæðir í örorkubætur umfram aðra sjóði. Er örorkubyrðin hvað mest hjá lífeyrissjóðum fólks

Lesa meira »

Trú á Ísland

Andsvar Bjarna Benediktssonar við hárbeittri gagnrýni Þorbjargar S. Gunnlaugsdóttur alþingismanns Viðreisnar hér á Vísi er annað hvort dæmi um óvenjulegt oflæti eða blindu á pólitískan og efnahagslegan veruleika. Gagnrýni Þorbjargar beindist fyrst og fremst að veikleikum í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og veikleikum krónunnar. Andsvar ráðherrans fólst

Lesa meira »

Fjár­mála­ráð­herra í fríi

Fjármálaráðherra rifjaði hér í gær upp þá tíð þegar við Íslendingar virtumst að eilífu dæmd til að velja á milli verðbólgu og óðaverðbólgu. Hann bauð lesendum síðan inn í heim æsku sinnar: Bjarni í Ísaksskóla, Bjarni fermist og Bjarni í menntaskóla. Og alltaf að spá

Lesa meira »

Eitt örstutt skref

Þær jákvæðu fréttir bárust fyrir páska að heilbrigðisyfirvöld hefðu samið um 700 liðskiptaaðgerðir á þessu ári við tvær einkareknar læknastofur hér á landi. Markmiðið að auka afköst heilbrigðiskerfisins og jafna aðgengi einstaklinga að þessari mikilvægu heilbrigðisþjónustu. Fjöldi fólks hefur þurft að bíða lengi eftir samningum

Lesa meira »