Frá bryggjuspjalli yfir í hugmyndafræði
Á sjómannadaginn síðasta datt mér í hug að opna á eins konar bryggjuspjall um daginn og veginn heima í Hafnarfirði með því að fara í sjómann við þá sem kynnu að hafa gaman af. Einn viðmælandi nefndi að hann væri sáttur...