Fréttir & greinar

Á sjó­mannadag­inn síðasta datt mér í hug að opna á eins kon­ar bryggju­spjall um dag­inn og veg­inn heima í Hafnar­f­irði með því að fara í sjó­mann við þá sem kynnu að hafa gam­an af. Einn viðmæl­andi nefndi að hann væri sátt­ur...

Sameiginleg fréttatilkynning frá stjórnarandstöðuflokkum á Alþingi – Samfylkingu, Flokki fólksins, Pírötum, Viðreisn og Miðflokki → Ríkisstjórnin fellst á breytingar stjórnarandstöðunnar á örorkufrumvarpi → Frumvörpum um slit ÍL-sjóðs og lagareldi frestað → Stjórnarflokkar náðu ekki saman um vindorku og raforkulög * * * Þinglokasamningar náðust á...

Ég var hluti af íslenskri verkalýðshreyfingu þegar samþykkt var á landsþingi Alþýðusambandsins að upptaka Evru og innganga í Evrópusambandið væri hið eina rétta fyrir íslenskt samfélag. Því miður var þessari ályktun stungið ofan í skúffu. Nú hafa nýir forystumenn í verkalýðshreyfingunni...

Í dag heiðrum við minningu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og annarra baráttukvenna fyrir kvenfrelsi, á sjálfan kvenréttindadaginn 19. júní. Þennan dag árið 1915, fengu konur á Íslandi í fyrsta sinn kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Æ síðan hefur baráttufólk fyrir kvenréttindum og jafnrétti haldið...

Í 80 ár hef­ur Ísland verið frjálst og full­valda ríki. Þrátt fyr­ir smæð okk­ar hef­ur þessi staðreynd end­ur­spegl­ast í stöðu okk­ar á alþjóðavett­vangi. Örfá­um árum eft­ir stofn­un lýðveld­is­ins urðum við aðilar að Sam­einuðu þjóðunum og eitt af stofn­ríkj­um NATO. Við...

Virðulegur forseti. Kæru landsmenn. Okkur Íslendingum finnst það ekkert sérstaklega spennandi staðreynd að meðalhiti í júní er rétt undir 10 gráðum. Þetta er meðalhitinn hérna á Íslandi yfir sumarmánuðina. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að búa við og...

Virðulegur forseti. Að horfa til baka yfir störf vetrarins hér á þinginu er ágætur siður. Af mörgu er að taka og í augum margra hlýtur brotthvarf forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, úr íslenskum stjórnmálum að vega þungt. Annað sem verður skráð í...

Ég var að hlusta á ágæt­ar umræður í Viku­lok­un­um þar sem full­trúi Fram­sókn­ar talaði um nauðsyn þess að koma á fót nýju fyr­ir­komu­lagi þar sem bænd­ur fái lán á „sann­gjörn­um kjör­um“ til langs tíma. Þau nýju lán yrðu notuð til...

„Botninum líklega ekki náð“ sagði höfundur nýrrar skýrslu um stöðu drengja í skólakerfinu. Tryggvi Hjaltason sem vann skýrsluna segir það hafa reynst erfitt þegar hann rýndi allar skólarannsóknir að allar báru þær að sama brunni. Engu hafi skipt hvaða rannsókn var skoðuð....