Fréttir & greinar

Seðlabank­inn hef­ur aukið veru­lega hina svo­kölluðu bindiskyldu bank­anna. Það þýðir að viðskipta­bank­arn­ir þurfa að leggja meira fé inn á vaxta­lausa reikn­inga í Seðlabank­an­um. Þetta er ugg­laust skyn­sam­leg ráðstöf­un. Ákvörðunin staðfest­ir að stjórn­völd eru enn langt frá því að ná jafn­vægi í...

Það er al­geng­ur mis­skiln­ing­ur að strút­ar stingi höfðinu í sand­inn þegar þeir standa frammi fyr­ir ógn. Orðatil­tækið og mis­skiln­ing­ur­inn geng­ur út á að hægt sé að úti­loka allt óþægi­legt með því einu að horfa annað. En þótt stærstu fugl­ar heims...

Þegar skoðuð eru stærstu framfaraskref þjóðarinnar koma upp árin 1904 þegar við fengum heimastjórn, 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki, 1944  þegar lýðveldið Ísland var stofnað, 1949 þegar Alþingi samþykkti aðildina að NATO og 1970 þegar Ísland varð aðili að EFTA. Eftir...

Meðal vel þekktra og skemmti­legra staðreynda um Ísland sem er­lend­ir ferðamenn eru gjarn­an upp­lýst­ir um eru þær að við erum eitt elsta lýðræðis­ríki heims, marg­ir Íslend­ing­ar segj­ast trúa á álfa, á ís­lensku má finna hátt í 100 orð yfir vind,...

Í síðustu viku fór tími Alþingis ekki í neitt nema að bíða eftir því að hulunni yrði svipt af nýrri (eða lítillega breyttri) ríkisstjórn. Önnur og mun mikilvægari verkefni voru látin sitja á hakanum. Verkefni eins og fjármálaáætlun, sem stýrir...

Ný könnun Maskínu, sem gerð var fyrir Viðreisn, sýnir slæma stöðu heimilanna. Hún sýnir að verðbólga og háir vextir hafa mikil eða mjög mikil áhrif á heimilisbókhaldið hjá 70% þjóðarinnar. Aðeins 15% segja að vextir og verðbólga hafi lítil áhrif....

„Við eigum að nota tímann núna. Við erum með ró núna og eigum að nota tímann, hvernig við getum komið þessu hagkerfi okkar betur fyrir þannig að við séum ekki með þessa háu verðbólgu, þessa háu vexti – það gagnast...

Eft­ir síðustu stóla­skipt­in hjá rík­is­stjórn Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri-grænna sem voru kynnt á dög­un­um var til­tekið sér­stak­lega að ætl­un­in væri að berj­ast gegn verðbólg­unni. Ég legg til að eitt fyrsta skrefið þar verði að ganga í lið með stjórn­ar­and­stöðunni á...

Er frelsi og heilbrigð samkeppni bara eitthvað skraut hjá Sjálfstæðisflokknum en ekki raunveruleg stefna? Er það orðið að sjálfstæðu markmiði hans að stuðla að hærra matarverði og þar með hærri verðbólgu og vöxtum? Flokknum þykir nú sjálfsagt að lemja í...

Kapítalismi án samkeppni er ekki kapítalismi, heldur arðrán. Þetta eru orð Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Án heilbrigðrar samkeppni kemur ekkert í veg fyrir að verðlag sé keyrt upp og hagsmunir neytenda séu hafðir að engu. Biden hefur tekist að styrkja samkeppnisumhverfið...