Af hverju ekki að jafna leikinn?
Seðlabankinn hefur aukið verulega hina svokölluðu bindiskyldu bankanna. Það þýðir að viðskiptabankarnir þurfa að leggja meira fé inn á vaxtalausa reikninga í Seðlabankanum. Þetta er ugglaust skynsamleg ráðstöfun. Ákvörðunin staðfestir að stjórnvöld eru enn langt frá því að ná jafnvægi í...