Fréttir & greinar

Á þessum vettvangi birtist grein þann 17. febrúar. Fyrirsögn hennar var: Dvínandi stuðningur við inngöngu í ESB. Greinarhöfundur, Hjörtur J. Guðmundsson, reynir þar að sýna fram á að stuðningur við aðild að Evrópusambandinu hafi farið dvínandi á síðustu misserum og birtir...

Garðabær mælist í nýrri ánægjukönnun hæst allra sveitarfélaga í ánægju með búsetu með einkunnina 4.3 af 5 mögulegum. Einn skugga ber þó á þessa annars glæsilegu niðurstöðu. Skugga sem tekur frá okkur í Viðreisn þá miklu gleði og stolt sem að...

Dýrtíðin vex nú eins og áin Vimur, sem sagt er frá í Snorra-Eddu. Þegar Þór óð hana braut hún upp á öxl honum. Hann sá þá tröllkonu standa ofar tveim megin árinnar „og gerði hún árvöxtinn“. Til að stemma á að...

Ekkert fær stöðvað framrás tímans og framvindu flestra hluta. Það gildir um stórt og smátt, þar með stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna og sameiginlega hagsmuni okkar af því að íslenskt þjóðfélag vaxi og dafni. Ýta verður undir þá þætti sem...

Á árunum 2014-2018 fékk ég einstakt tækifæri, sem formaður skipulagsráðs í Kópavogi, til að breyta vinnubrögðum í skipulagsmálum og auka samráð og aðkomu íbúa að þróun hverfa. Á kjörtímabilinu voru haldnir 50 opnir samráðs- og upplýsingafundir um gerð hverfisáætlana og...

Geta aðilar á vinnumarkaði gert langtíma kjarasamning? Svarið er já, hluti atvinnulífsins býr við þann stöðugleika að geta horft áratug fram í tímann. Aftur á móti býr stór hluti atvinnulífsins við þær aðstæður að geta ekki einu sinni séð ár...

Nú­verandi ríkis­stjórn hefur setið við stjórn­völinn í tæp sex ár. Sjálf­skipuð ein­kennis­orð hennar hafa verið efna­hags­legur stöðug­leiki og pólitískur friður. Á lands­þingi Við­reisnar nú um helgina kom saman öflugur hópur fólks sem hafnar þessari skapandi túlkun ráð­herranna á eigin stjórnar­tíð –...

Um fjórðungur ís­lenskra lán­tak­enda hefur tekið á sig vaxta­hækkanir af fast­eigna­lánum af fullum þunga. Nokkur þúsund heimili losna auk þess undan föstum vöxtum á ó­verð­tryggðum lánum á þessu ári og eiga ekki von á öðru en að greiðslu­byrði þeirra muni...

Krónan er frábær að því leyti að hún gefur stjórnmálamönnum skjól fyrir því að þurfa að mæta  afleiðingum lélegrar efnahagsstjórnunar. Fyrir aðra er hún ekkert sérstaklega frábær. Þetta veit almenningur sem enn einu sinni þarf að taka á sig skellinn...

Á landsþingi Viðreisnar, sem haldið var 10.-11. febrúar, samþykktu félagsmenn nokkrar breytingar á samþykktum. Samþykkt var að setja á fót nýtt embætti ritara í stjórn Viðreisnar. Var Sigmar Guðmundsson kosinn fyrsti ritarinn. Með þeirri breytingu var meðstjórnendum fækkað úr fimm í...