08 des Um málefni útlendinga
Allt frá árinu 2014 þegar straumur flóttafólks til Evrópu jókst mikið hafði hann samsvarandi áhrif hér á landi, einkum frá 2015. Hámarki náðu umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi 2022 og 2023 en töluvert hefur dregið úr umsóknum síðan. Íslenskt regluverk hefur tekið breytingum...