02 okt Málefni hælisleitenda
Nýverið mælti dómsmálaráðherra á Alþingi fyrir máli er varðar breytingar á lögum um útlendinga. Frumvarpið er nú lagt fram lítillega breytt frá síðasta þingi en meðferð þess lauk ekki fyrir þinglok. Í frumvarpinu eru í stórum dráttum þrjú nýmæli, þ.e.: a) Heimilt verður að afturkalla alþjóðlega...