Grímur Grímsson

Nýverið mælti dómsmálaráðherra á Alþingi fyrir máli er varðar breytingar á lögum um útlendinga. Frumvarpið er nú lagt fram lítillega breytt frá síðasta þingi en meðferð þess lauk ekki fyrir þinglok. Í frumvarpinu eru í stórum dráttum þrjú nýmæli, þ.e.: a) Heimilt verður að afturkalla alþjóðlega...

Í síðastliðinni viku var minnst tveggja tímamóta í sögu Evrópu; áttatíu ár eru liðin frá því að Þýskaland lýsti yfir ósigri í seinni heimsstyrjöldinni og Evrópudagurinn var haldinn hátíðlegur. Evrópudagurinn, 9. maí, er haldinn til að minnast Schuman-yfirlýsingarinnar frá 1950, sem markar upphaf náinnar samvinnu...

Ég hef verið lögreglumaður í hátt í fjóra áratugi.  Síðustu ár hef ég verið fulltrúi íslenskra lögregluyfirvalda hjá Europol, löggæslustofnun Evrópusambandsins.  Fyrir og eftir veru mína þar hef ég stýrt rannsóknarsviði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þar sem rannsökuð eru skipulögð og alvarleg brotastarfsemi, s.s. kynferðisbrot, ofbeldisbrot,...

Eitt af fáum kosningaloforðum Viðreisnar fyrir komandi kosningar sem kalla á útgjöld er að við ætlum að fjölga lögreglumönnum. Ég hef starfað sem lögreglumaður í ríflega 37 ár og ég veit að það vantar lögreglumenn á flesta pósta. Stór verkefni Þó að lögreglumenn á Íslandi séu fáir...