13 maí Að eiga sæti við borðið
Í síðastliðinni viku var minnst tveggja tímamóta í sögu Evrópu; áttatíu ár eru liðin frá því að Þýskaland lýsti yfir ósigri í seinni heimsstyrjöldinni og Evrópudagurinn var haldinn hátíðlegur. Evrópudagurinn, 9. maí, er haldinn til að minnast Schuman-yfirlýsingarinnar frá 1950, sem markar upphaf náinnar samvinnu...