Guðlaugur Kristmundsson

Við kaupum ýmiss konar þjónustu af þjónustufyrirtækjum. Sem dæmi má nefna rafmagn, síma og hita, þjónustu iðnaðarmanna, gistingu, öryggisþjónustu auk menningar og lista. Sama má segja um þjónustu Garðabæjar sem við borgum með útsvari okkar, þjónustu-, fasteigna- og lóðagjöldum. Fyrir útsvarið okkar fáum við ýmsa þjónustu...