02 okt 8 staðreyndir um eldsneytisgjöld
1. Mengun á að kosta meira Í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2018 sem lagt var fyrir Alþingi rétt fyrir stjórnarslit voru lagðar til tvær breytingar á skattlagningu á eldsneyti. Annars vegar var lagt til að gjöld verði samræmd milli bensíns og dísilolíu svo verð þeirra verði svipuð. Kolefnisgjald...