15 jan Ferðaþjónusta í forgrunni
Það er við hæfi að fyrsta opinbera ræða mín sem atvinnuvegaráðherra í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins var við opnun ferðaþjónustuvikunnar 2025. Með breytingum á skiptingu starfa ráðherra sem fylgdu stjórnarskiptunum voru málefni ferðaþjónustunnar færð undir nýtt atvinnuvegaráðuneyti með öðrum grunnatvinnuvegum þjóðarinnar. Það hefur...