26 mar Í þágu almannahagsmuna
Sjávarútvegurinn er ein mikilvægasta atvinnugrein Íslands og ber að tryggja að auðlindin skili eðlilegum tekjum til samfélagsins. Ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að leiðrétta veiðigjöldin, þannig að þau endurspegli betur raunverulegt verðmæti aflans og tryggi sanngjarna skiptingu arðsins af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Við endurskoðun á veiðigjöldum kom...