Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Í gær mælti ég sem ráðherra sjávarútvegsmála fyrir frumvarpi sem markar tímamót í því hvernig við innheimtum gjald fyrir nýtingu sameiginlegra auðlinda í sjávarútvegi. Með breytingum á lögum um veiðigjald tryggjum við að gjaldið endurspegli raunverulegt markaðsverð – ekki það verð sem útgerðin sjálf ákveður...

Þessa dagana er ég í hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem markmiðið er að ræða við bændur um áskoranir og tækifæri framtíðarinnar í landbúnaði á Íslandi. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um nokkur brýn forgangsverkefni á sviði landbúnaðar. Þau helstu eru að auðvelda...

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn er ein mik­il­væg­asta at­vinnu­grein Íslands og ber að tryggja að auðlind­in skili eðli­leg­um tekj­um til sam­fé­lags­ins. Rík­is­stjórn­in hef­ur nú ákveðið að leiðrétta veiðigjöld­in, þannig að þau end­ur­spegli bet­ur raun­veru­legt verðmæti afl­ans og tryggi sann­gjarna skipt­ingu arðsins af sam­eig­in­legri auðlind þjóðar­inn­ar. Við end­ur­skoðun á veiðigjöld­um kom...

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á réttlát auðlindagjöld sem renna skuli að hluta til nærsamfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum auðlindum okkar allra. Við nýlegt mat atvinnuvegaráðuneytisins á veiðigjöldum hefur komið í ljós að þau endurspegla ekki raunverulegt aflaverðmæti...

Eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar er að tryggja sanngjörn og réttlát auðlindagjöld sem endurspegla raunverulegt verðmæti náttúruauðlinda okkar og skila sanngjarnri hlutdeild til samfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum fiskistofnum okkar allra. Núverandi reikningsaðferð veiðigjaldanna endurspeglar ekki raunverulegt aflaverðmæti nytjastofna og...

Í dag nýt ég þeirra forréttinda sem ráðherra sjávarútvegsins að afhenda Hafrannsóknastofnun nýtt og vel búið hafrannsóknaskip, Þórunni Þórðardóttur HF 300. Heimahöfn skipsins verður í Hafnarfirði, rótgrónum útgerðarstað og heimabæ Hafrannsóknastofnunar sem er miðstöð rannsókna og þekkingar á hafinu í kringum Ísland. Við Íslendingar njótum samvistar...

Nú stend­ur yfir kjör­dæm­a­vika, sú fyrsta frá alþing­is­kosn­ing­un­um í lok nóv­em­ber á síðasta ári sem leiddu til sögu­legr­ar mynd­un­ar rík­is­stjórn­ar Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins. Þing­flokk­ur Viðreisn­ar nýt­ir kjör­dæm­a­vik­una að venju vel. Síðustu daga höf­um við gert víðreist um Vest­ur­landið en vik­an er bara rétt...

Hin stór­góða sjón­varps­sería Ver­búðin sem Vest­urport skapaði fyr­ir nokkr­um árum dró fram magnaða mynd af upp­hafi kvóta­kerf­is­ins á Íslandi. Þætt­irn­ir sýndu ekki aðeins í hvaða um­hverfi nú­ver­andi stjórn­kerfi fisk­veiða var sett á lagg­irn­ar held­ur drógu einnig fram hvaða áhrif kerfið hafði á sam­fé­lög, bæði til...