16 jún Veiðigjöldin leiðrétt
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá mörgum að Alþingi hefur nú til meðferðar frumvarp mitt um breytingu á lögum um veiðigjöld þar sem markmiðið er að tryggja þjóðinni sanngjarnari hlutdeild í ágóðanum af nýtingu á fiskveiðiauðlind sinni. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar er hlynntur þessum breytingum...