Atvinnumál

Ríkis­stjórnin þarf ekki frekari hvatningu. Þegar ríkið er farið að borga fyrir­tækjum fyrir að reka fólk hljóta allar góðu hug­myndirnar að vera búnar. Með hluta­bóta-leiðinni átti að borga fyrir­tækjum fyrir að reka ekki fólk. En skömmu síðar á­kvað ríkis­stjórnin að borga laun starfs­fólks einka­fyrir­tækja… í upp­sagnar­fresti....

Síðustu mánuði höfum við upplifað nýjan veruleika sem hefur einkennst af aðgerðum til að stemma stigu við COVID-19. Vinnumenningin breyttist þegar vinnustaðirnir fluttust inn á heimilin og tæknivæðing skóla átti sér stað á nokkrum vikum, sem annars hefði eflaust tekið einhver ár. Lykillinn að árangrinum...

Ástæða er til þess að skoða hvaðan þeir fjármunir eru komnir sem Íslandspóst­ur hef­ur notað til þess að fjár­festa í rekstri í samkeppni við einkaaðila, sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, undirliðnum störf þings­ins á Alþingi í dag. Þá sagði þingmaðurinn mörgum spurningum enn ósvarað í...