18 des Að vernda póstinn eða Póstinn
Er það merki um frjálsa og heilbrigða samkeppni þegar fyrirtæki í eigu ríkisins nýtir yfirburðarstöðu sína til undirverðlagningar? Að sjálfsögðu ekki. Sér í lagi þegar staðan er komin til vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að veita umræddu fyrirtæki stuðning upp á hundruð milljóna króna. Einkaréttur Póstsins á...