Hildur Betty Kristjánsdóttir

Við í Viðreisn viljum fjölga og efla valkosti í bók, list- og verknáms fögum sem leiðir til þess að skapandi og starfstengt nám fær aukið vægi innan menntakerfisins. Það er von mín kæri húsasmiður að þú getir með góðri samvisku farið á eftirlaun þegar að því kemur.