09 maí Plastlaus Hafnarfjörður
Hvernig getum við sem einstaklingar sett okkur markmið um að gera bæinn okkar plastpokalausan og lausan við einnota plastáhöld, er það raunhæft markmið og hvaða hagsmunir eru í húfi? Flest höfum við séð myndbönd á netinu eða fréttir þar sem verið er að fjalla um...