Jóna Sólveig Elínardóttir

Á bak við ómþýða útvarpsrödd vel gefinnar konu liggja skilaboðin skýr fyrir: Það verður að „tortíma kapítalismanum“ með því að „ráðast að auðvaldinu.“ „Aldrei verða eins og þau“ segir röddin. Þau og við, við og hinir. Millistéttin eru líka hinir. Skilaboðin eru að þeir sem...

Afurðastöðvarnar láta eins og óstýrilátur og vanþakklátur unglingur sem hefur tekið yfir heimilið. Bændur, eigendur afurðastöðvanna, þurfa að hætta að verja þær og fara að aga þær því það er afurðastöðvunum fyrir bestu inn í framtíðina. Uppeldið felst í góðu aðhaldi og aukinni samkeppni. Við...

Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar. Það að ætla að skattleggja eitt landssvæði umfram annað með þessum hætti er óboðlegt. Við í Viðreisn höfum verið opin fyrir því að...

Það er mikilvægt að læra af öðrum en ekki síður mikilvægt að vera opin fyrir því að deila með öðrum því sem við gerum vel og einkennir okkur. Ég fékk tækifæri til að taka til máls á tveimur fundum erlendis fyrir skömmu og mig langar að...