Jón Gnarr

Reglulega blossar upp umræðan um stöðu drengja í hinu og þessu samhengi. Þessi staða þeirra er yfirleitt ekki góð. Strákar kallast drengir í þessari umræðu. Og stelpur kallast stúlkur. Ekki þarf að hafa jafnmiklar áhyggjur af þeim og þær virðast yfirleitt standa sig betur. Oft...

Þegar ég var að vaxa úr grasi þá var mikið gert úr unglingavandamálinu svokallaða en það var allur hinn margvíslegi vandi sem fylgdi unglingum. Fjölmiðlar, í góðu samstarfi við lögregluna og áhyggjufulla eldri borgara kepptust um að gera sem mest úr þessum umfangsmikla vanda. Fyrirsagnir...