Jafnréttismál

Í minn­ing­unni virðast fleiri manns­aldr­ar síðan sam­kyn­hneigðum var meinað að ganga í hjóna­band hér á landi. Í raun­heim­um eru þó aðeins 15 ár liðin frá því ný hjú­skap­ar­lög tóku gildi sem heim­iluðu hjóna­band tveggja ein­stak­linga af sama kyni. Mik­il­vægi þeirr­ar rétt­ar­bót­ar fyr­ir fjölda fólks er...

Við fáum oft að heyra að í­þróttir séu besta for­vörnin, en er það svo? Við getum að­eins treyst á for­varnar­gildi í­þrótta­á­stundunar þegar jafn­rétti ríkir í allri sinni dýrð. Að­eins þá. Eðli for­varna er að sporna við hvers konar á­hættu­hegðun, eða hegðun sem gæti dregið úr lífs­gæðum...

Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvinnulífs. Þau voru mikilvægi þess að fá fjölbreytileika í stjórnir fyrirtækja og stofnana, sýnileiki kvenna í fjölmiðlum og launamunur kynjanna á vinnumarkaði. Aukinn fjölbreytileiki í stjórnum Um...