19 jún Til hamingju með 19. júní!
Í dag fögnum við stórum áfanga í íslenskri sögu. Fyrir sléttum 110 árum fengu konur á Íslandi loksins kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Það var ekki sjálfgefið og fyrst um sinn var eingöngu konum yfir fertugu treyst fyrir þessum aðgangi að lýðræðinu. Á þeim tíma voru...