21 nóv Í félagsskap spillingar eða frelsis?
Sumarfríið í Frakklandi 2016 er enn í fersku minni. Við konan mín, dætur okkar, aðrir úr nánustu fjölskyldu og vinir áttum þar saman frábæra daga. Fótboltaveisla EM og fjölskyldufrí. Hvað getur klikkað? Nú er heimsmeistaraboltinn farinn að rúlla í Katar og listinn yfir það sem getur...