28 nóv Hvers vegna Viðreisn?
Þegar ríkisstjórnin fékk loks hvíldina kom það í sjálfu sér ekki svo mjög á óvart. Rifrildið á stjórnarheimilinu hafði nánast allt sumarið verið hávært og hálfneyðarlegt að fylgjast með. Það má kannski fullyrða að flestir þeirra sem höfðu gefið sér tíma til að fylgjast með...