26 nóv Viðreisn er þinn valkostur
Allar kosningar eru þær mikilvægustu í sögunni hverju sinni og kannski hefur þetta aldrei átt betur við en nú. Við stöndum á tímamótum þar sem við fáum tækifæri til að leiða þjóðina inn á nýja braut. Ákallið eftir breytingum og nýrri nálgun á stjórn landsins...