01 okt Snjallsíminn og frelsi barnanna okkar
Fyrir átta árum sat ég á foreldrafundi í grunnskóla þar sem rætt var um Snapchat- notkun fjórðubekkinga. Ég var hissa á hve mörg börn voru þá þegar farin að nota samfélagsmiðla daglega. Eitthvað sem hafði ekki hvarflað að mér að leyfa syni mínum að gera á þeim...