María Rut Kristinsdóttir

Aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Gift Ingileif Friðriksdóttur, eigum saman þrjú börn og hundinn Míló. Áhugamál eru að skapa minningar með fjölskyldunni, stjórnmál, flestallar keppnir og lélegt sjónvarpsefni. María Rut brennur fyrir samfélagi fjölbreytileikans.

Í kjördæmaviku fáum við tækifæri til að ferðast um kjördæmið og eiga dýrmæt samtöl við íbúa um það sem skiptir þá máli. Dagarnir eru fjölbreyttir, allt frá fundum með kjörnum fulltrúum sveitarfélaga yfir í dýrmæt samtöl í beitningaskúrum, í heita pottinum eða í sjoppunni. Í heimsókn...

Það er ekk­ert dýr­mæt­ara í heim­in­um en börn­in okk­ar. Sjálf er ég svo lán­söm að eiga þrjú börn með eig­in­konu minni. Að vera móðir og að fylgj­ast með börn­un­um mín­um tak­ast á við lex­í­ur lífs­ins eru mestu for­rétt­indi lífs míns. Í haust byrjaði miðju­barnið mitt...

Nýj­asta uppá­tæki re­públi­kana í Flórída­fylki er að hefja bóka­hreins­un í skóla­bóka­söfn­um. Um sex hundruð bæk­ur hafa verið tekn­ar úr um­ferð, sem eiga það sam­eig­in­legt að fjalla um ras­isma, fjöl­breyti­leika eða hinseg­in mál­efni. Meðal þeirra er Dag­bók Önnu Frank, ein áhrifa­mesta bók 20. ald­ar­inn­ar. Með þessu...