20 okt Verum meira eins og amma
Ég las hvatningarorð Bubba Morthens hér í blaðinu um helgina. Ég meðtók skilaboðin og tók þau til mín. Ákall Bubba er til okkar allra. Að standa vörð um tungumálið okkar og gæta þess að það fjari ekki út. Ég á ömmu minni á Flateyri margt að...