10 maí Af hverju Hafnarfjörður?
Við fluttum í Hafnarfjörð í júni 2016. Þegar við hjónin ákváðum að kaupa okkar fyrstu eign saman þá vorum við með nokkrar hugmyndir um hvað það var sem við vorum að leita að, ekki síst þegar kom að nærumhverfi. Við vildum búa þar sem væri bæjarbragur, þar...