16 maí Samspil hlutanna
Ísland býr yfir dýrmætum náttúruauðlindum. Flest erum við sammála um að nýting sameiginlegra auðlinda skuli vera í þágu okkar allra. Sömuleiðis erum við flest sammála um að þjóðin eigi að njóta réttláts hluta af þeim arði sem skapast af nýtingu auðlinda. Þá er ekki síður...