08 Mar Er einn Ísfirðingur á við tvo Hafnfirðinga?
Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar veltir hér upp spurningunni: Er vægi þingmanna er bjóða sig fram á landsbyggðinni meira en vægi þingmanna sem bjóða sig fram í Kraganum og í Reykjavík? Geta þingmenn landsbyggðar virkilega horft á sig sem jafningja annara þingmanna sem hafa allt upp í tvisvar...