Hanna Katrín Friðriksson, Jón Steindór Valdimarsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Baráttan fyrir jöfnu vægi íslenskra kjósenda hefur staðið lengi. Vægið hefur tekið breytingum en er nú fest í rétt tæplega tvöföldum mun milli þeirra sem vega þyngst og hinna sem vega minnst. Kosningarréttur manna má ekki vera skiptimynt á hinu pólitíska sviði. Atkvæðavægi landsmanna á að...