10 Feb Verbúðin í núinu
Eigum við að ræða aðeins meira um Verbúðina? Þessa snilldarþætti sem staðsetja okkur svo rækilega í fortíðinni að við erum meira að segja farin að horfa á línulega dagskrá. Við rifjum upp tíðarandann og gleðjumst um leið yfir því hversu mikið samfélagið okkar hefur mótast...