01 des Að verja fullveldið
Þegar Ísland hlaut fullveldi fyrir 107 árum vorum við ein fátækasta þjóð í Evrópu. Við vorum einangruð, okkur skorti aðgengi að umheiminum og höfðum fá tækifæri til að leysa úr læðingi þann sköpunarkraft, seiglu og framsýni sem er okkur svo eðlislæg. Fullveldið, og síðar lýðveldisstofnun...