Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara, Gísla Þorgeir og Katrínu Erlu. Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að breyta samfélaginu með okkur, koma á stöðugum efnahag og halda utan um unga fólkið okkar.

 síðustu viku kynnti ég í ríkisstjórn þingsályktunartillögu um stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum. Stefnan byggist á vandaðri skýrslu samráðshóps þingmanna. Nýr veruleiki kallar á endurmat Það er eðlilegt að spurt sé hvers vegna þörf sé á sérstakri stefnu í varnarmálum. Svarið liggur í því breytta öryggisumhverfi...