Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara, Gísla Þorgeir og Katrínu Erlu. Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að breyta samfélaginu með okkur, koma á stöðugum efnahag og halda utan um unga fólkið okkar.

Ræða Þorgerðar Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Virðulegi forseti. Kæru landsmenn. Ég man vel eftir því að hafa setið sögutíma í Breiðholtsskóla sem ung stúlka og lesið um stóra atburði í mannkynssögunni og hugsað með mér: Hvernig ætli það hafi...

Nú hefur evrópski Seðlabankinn lækkað vexti. Þannig standa meginvextir bankans í 3.50%. Í kjölfarið lækkaði danski seðlabankinn meginvexti sína í samræmi við þessa lækkun. Í óvenjulegum ytri skilyrðum vegna heimsfaraldurs og innrásar Rússa í Úkraínu fóru stýrivextirnir hæst í 4% í Evrópu. Á sama tíma á...

Virðulegi forseti, Við erum áhyggjufull þjóð. Við finnum hana flest – tilfinninguna sem hreiðrað hefur um sig eftir þá sáru atburði sem skekið hafa okkar litla samfélag. Nú síðast þegar ung stúlka í blóma lífsins lét lífið eftir hnífsstunguárás. -- Ekkert foreldri ætti að þurfa verða fyrir þeirri þungu...