14 mar Í grunninn er þetta ekki flókið heldur fáránlega einfalt
Við mannfólkið höfum raskað kolefnishringrás jarðar með því að seilast djúpt í iður hennar og brenna lífrænt kolefni/jarðefnaeldsneyti sem mamma jörð var fyrir löngu búin að taka úr umferð. Við losum þannig mun meiri koltvísýring út í andrúmsloftið en vistkerfi jarðar í hafi og á...