22 okt Leiðtogakjör í Reykjavík
Fjölmennur félagsfundur Viðreisnar í Reykjavík samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta á fundi sínum þann 22. október að fara í leiðtogakjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Það felur í sér að kosið verður um fyrsta sætið í prófkjöri en uppstillinganefnd mun stilla upp í önnur sæti. Natan Kolbeinsson formaður...