21 mar Aðalfundur Félags Viðreisnarfólks á Seltjarnarnesi
Birt 21 mar 2022
í Aðalfundur
Aðalfundur Félags Viðreisnarfólks á Seltjarnarnesi fer fram mánudaginn 21. mars 2022 á Rauða ljóninu á Eiðistorgi. Fundurinn hefst klukkan 20 og er öllu Viðreisnarfólki sem búsett er á Seltjarnarnesi opinn.