Aðalfundur Viðreisnar í Garðabæ

Aðalfundur Viðreisnar í Garðabæ

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 23/03
20:00 - 22:00

Flokkur


Aðalfundur Félags Viðreisnar í Garðabæ verður haldinn þriðjudaginn 23. mars 2021 klukkan 19:30. Fundurinn verður í fjarfundi og hægt að nálgast hlekkinn á facebook-viðburði aðalfundarins.
Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir, með fyrirvara um viðbætt erindi:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar lagðir fram, staðfestir af skoðunarmönnum
3. Umræður og afgreiðsla ályktana
4. Lagabreytingar
5. Kosningar formanns, fjögurra stjórnarfólks, tveggja stjórnarfólks til vara og tveggja skoðunarfólks reikninga.
6. Kosning fulltrúa í landshlutaráð
7. Önnur mál.
Einfaldur meirihluti atkvæða félagsmanna ræður úrslitum á aðalfundi.
Framboð í embætti skulu tilkynnt á netfangið vidreisn@vidreisn.is.
Allir félagsmenn Viðreisnar eru hjartanlega velkomnir.