Aðalfundur Viðreisnar í Garðabæ

When

14/03    
18:00 - 19:00

Where

Event Type

Stjórn Viðreisnar í Garðabæ boðar til aðalfundar fimmtudaginn 14. mars 2023 kl. 18.00. Fundað er í Sveinatungu, bæjarstjórnarsal Garðabæjar við Garðatorg.

Framboð til formanns og stjórnar skulu berast á netfangið gardabaer@vidreisn.is, ekki síðar en fimmtudaginn 7. mars.

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins er þessi.
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar lagðir fram, staðfestir af skoðunarmönnum
3. Kynning nýrra samþykkta
4. Kosning formanns
5. Kosning stjórnarmanna
6. Kosning varastjórnar
7. Kosning skoðunarmanna reikninga
8. Ákvörðun félagsgjalda
9. Önnur mál.

Stjórnin