Atvinnumálanefnd: Nýskapandi byggðastefna

Atvinnumálanefnd: Nýskapandi byggðastefna

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 15/02
20:30 - 21:30

Flokkur


Atvinnumálanefnd fundar rafrænt um hvernig hægt er að auka fjölbreytni í atvinnuvegum með því að blanda saman nýsköpun og byggðastefnu. Guðmundur Gunnarsson mun halda framsögu. Þetta er sjóðheitt mál sem að enginn vill láta framhjá sér fara. Hlekk á fundinn má finna í viðburði sem félagar í Viðreisn nálgast á umfræðuvettvangi Viðreisnar á Facebook, Viðreisn umræða. Einnig er hægt að senda póst á vidreisn@vidreisn.is og fá hlekkinn sendan.