11 jan Atvinnumálanefnd: umhverfisáherslur
Sjötti fundur atvinnumálanefndar verður helgaður umhverfismálum og hvernig þau eru rauði þráður okkar stefnu í atvinnumálum.
Félagar í Viðreisn geta séð nánari upplýisingar um fundinn á facebook-viðburði í umræðuhópi Viðreisnarfólks.