25 okt Baráttan gegn bakslaginu
Hvernig birtist bakslagið gegn hinsegin samfélaginu og hvað geta stjórnmálaflokkar gert til að berjast gegn því? Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar ætla að ræða um bakslagið.