16 nóv Bjór með Uppreisn
Þriðjudagskvöldið næstkomandi heldur Uppreisn sinn mánaðarlega bjórhitting á Skúla-Craft bar
Áhugasöm um starf ungliðahreyfingarinnar, stjórnmál eða góða drykki eru eindregið hvött til þess að mæta og gera sér glaðan dag í góðum félagsskap.

Að þessu sinni er hittingurinn beint í kjölfar viðburðarins ‘Hvar er niðurgreiðslan? – Málefnafundur Uppreisnar um stöðu sálfræðiþjónustu á Íslandið’, sjá meira hér: https://fb.me/e/1PM10ga4l