Borgarnes: Kosningakaffi

When

25/09    
11:00 - 14:00

Where

Kosningaskrifstofa Borgarnesi
Borgarbraut 61, Borgarnesi

Á kjördag, laugardaginn 25. september næstkomandi, verður kosningakaffi á kosningaskrifstofu Viðreinsar í Borgarnesi (efri hæð á Borgarbraut 61). Verður boðið upp á kaffi og aðrar veigar í bland við gott spjall við frambjóðendur, gesti og gangandi. Það eru öll hjartanlega velkomin en það er kjörið að nýta tækifærið og kíkja við áður eða eftir að haldið er í kjörklefann, en það er örstutt labb í Menntaskóla Borgarfjarðar frá skrifstofunni.