Borgarnes: opinn fundur með oddvitum

Borgarnes: opinn fundur með oddvitum

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 21/09
20:00 - 22:00

Staðsetning
B59 Hótel

Flokkur


Opinn fundur með frambjóðendum Viðreinsar í Norðvesturkjördæmi verður haldinn þriðjudaginn 21. september kl. 20:00 í Borgarnesi. Verður hann í húsnæði B59 Hótel (Borgarbraut 59), en boðið verður upp á kaffi og “með´í”.
Þetta er frábær vettvangur fyrir fólk til að kynna sér stefnu Viðreisnar fyrir komandi kosningar og spyrja frambjóðendur spjörunum úr.
Aðgengi að húsinu er með besta móti en salurinn er á fyrstu hæð og inngangur stór.
Verið öll velkomin!