C-Dagurinn

When

07/05    
14:00 - 16:00

Where

Dæinn
Vinastræti 14, Urriðaholti, Garðabær

Event Type

C-Dagurinn verður haldinn hátíðlegur við Dæinn í Urriðaholti laugardaginn 7.maí frá klukkan 14:00-16:00.
Dagskrá:
Hoppukastali
Andlitsmálning
Tónlistagleði
Jói Pé og Króli
Tæknistuð
Úkraínskur túlkur verður á staðnum
Dæinn býður upp á djús og sódavatn fyrir börn.
Hlökkum til að gleðjast með sem flestum Garðbæingum og öðrum gestum.
Öll velkomin.