Föstudagsbolli með varaformanni

When

15/01    
09:00 - 10:00

Event Type

Föstudagskaffibollinn verður á sínum stað komandi föstudag. Bollinn er nú í umsjón varaformannsins Daða Más. Kaffibollinn er rafrænn á zoom og eru allir félagar í Viðreisn velkomnir. Allar upplýsingar um kaffibollanna, þar á meðal hlekkur á viðburðinn, er að finna á spjallsvæði Viðreisnarfélaga á Facebook, Vidreisn umræða. Viðburð fyrir félaga í Viðreisn umræða má finna hér.