20 ágú Föstudagskaffibolli – um hvað verður kosið í Norðausturkjördæmi?
Við endurvekjum föstudagskaffibolla Viðreisnar eftir sumarfrí. Eiríkur Björn Björgvinsson, oddviti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi stýrir bollanum og mun ræða um brýn málefni Norðausturkjördæmis. Félagar geta fundið hlekkinn á spjallið í Facebookhópnum Viðreisn umræða.