16 Jul Föstudagskaffibollinn
Posted at 16 Jul 2021
in
Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 16/07
09:00 - 10:00
Flokkur No Categories
Félagsmenn hittast á Zoom á föstudagsmorgnum og drekka saman morgunkaffi. Hægt er að finna hlekkinn og frekari upplýsingar um Föstudagskaffið á spjallsvæði Viðreisnarfélaga á Facebook, Viðreisn umræða.