Föstudagsþátturinn: Þarf ég hagfræðipróf til að eignast heimili

Föstudagsþátturinn: Þarf ég hagfræðipróf til að eignast heimili

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 14/05
12:00 - 12:45

Flokkur No Categories


Hægt er að fylgjast með föstudagsþættinum á Facebook síðu Viðreisnar.
Umræðuefni þáttarins er kostnaðurinn og óvissan við að eignast og reka heimili. Hvað þarf að vita? Þarf venjulegt fólk að vera sérfræðingar í áhættustýringu?
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson stýrir umræðunum og verða gestir hans Eiríkur Ragnarsson, höfundur bókarinnar Eikonomics – Hagfræði á mannamáli, Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur hjá Samkeppniseftirlitinu, og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.