Framboðsfrestur í Reykjavík rennur út

When

17/02    
12:00

Kjörstjórn auglýsir eftir frambjóðendum í prófkjör Viðreisnar í Reykjavík, þar sem kosið verður um sæti 1-4. Tilkynningar skulu berast á tölvupóstfangið kjorstjornrvk@vidreisn.is og innihalda fullt nafn, kennitölu og símanúmer frambjóðanda, ásamt að hámarki 400 orða kynningartexta og mynd á rafrænu formi. Í tilkynningunni skal jafnframt tilgreint hvaða listasæti frambjóðandi stefnir að. Framboðsfrestur rennur út á hádegi 17. febrúar 2022.