Framboðsfundur frambjóðenda í 2-4 sæti

Framboðsfundur frambjóðenda í 2-4 sæti

Dag.-/Tímasetning
Dagsetning/ar - 28/02
20:00 - 21:30

Staðsetning
Húsnæði Viðreisnar

Flokkur


Frambjóðendur í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík sem óska eftir 2.-4. sæti fyrir kosningar munu mætast á framboðsfundi í Ármúla 42, þar sem þau sitja fyrir svörum um málefni Reykjavíkurborgar. Viðburðinum verður streymt á facebooksíðum Viðreisnar og Viðreisnar í Reykjavík. Þar verður einnig hægt að bera fram spurningar fyrir frambjóðendur.