27 okt Fundur umhverfisnefndar
Birt 27 okt 2021
í Málefnanefndir
Umhverfisnefnd fundar miðvikudaginn 27. október. Málefni fundarins eru umhverfismál og sveitarstjórnir. Allir flokksfélagar eru velkomnir.